Kross

Kross, kirkju­stað­ur, prests­set­ur fram um 1920. Þar gerð­ust víga­ferli 1471, Kross­reið, er mik­il eft­ir­mál risu af. Af Land­eyja­sandi er skemmst til Vest­manna­eyja.