Kvenngönguhólar

Kvenngönguhólar, í Kaldraðanesi, sjá s. 179, var heilagur kross í kaþólskum sið sem fólk sótti víða að til að sjá og snerta. Konur áttu ekki allar mjög heimangengt á þessum árum, þ.m.t. konurnar í Selvogi. Þær völdu því næst besta kostinn, gengu uppá Kvenngönguhóla til þess að sjá heim að Kaldraðanesi og af því er nafn hólanna dregið.