Látraströnd

Látraströnd, strönd Eyja­fjarð­ar norð­ur frá Greni­vík út að Gjög­urtá, sæ­brött und­ir háum fjöll­um. Var áður al­byggð og sátu þar gild­ir út­vegs­bænd­ur. Nú í eyði nema Finnastaðir, skammt norðan Greni­víkur.