Places > Northwest > Látraströnd Látraströnd Látraströnd, strönd Eyjafjarðar norður frá Grenivík út að Gjögurtá, sæbrött undir háum fjöllum. Var áður albyggð og sátu þar gildir útvegsbændur. Nú í eyði nema Finnastaðir, skammt norðan Grenivíkur.