Laugahraun

Laugahraun, hrafntinnuhraun; upp frá Laugum uppi undir fjallsbrúninni er röð gíga sem hraunið er runnið frá.