Laxamýri

Laxamýri, eitt af mestu stór­býl­um og kosta­jörð­um lands­ins, fyr­ir sak­ir lax­veiði og æð­ar­varps. Þar var fædd­ur og upp­al­inn Jó­hann Sig­ur­jóns­son (1880–1919), leik­rita­skáld. Minn­is­varði um skáld­ið eft­ir Ein­ar Há­kon­ar­son er við þjóð­veg­inn. Þar er mik­ill skáli lax­veiðimanna.