Leiðvöllur

Leiðvöllur, þing­stað­ur að fornu á bökk­um Kúða­fljóts. Enn sést þar fyr­ir blásn­um búða­rúst­um.