Leirhafnarskörð

Leirhafnarskörð, milli Snart­ar­staða­núps, 284 m, að vest­an og Leir­hafn­ar­fjalla að aust­an. Þar urðu smá­vægi­leg eldsum­brot 1823.