Ljósavatnsskarð

Ljósavatnsskarð, breiður dalur milli Fnjóskadals og Kinnar – Bárðar­dals. Víða er þar kjarr í hlíðum.

Vestur úr því rennur Þingmannalækur í Fnjóská.