Logaland

v félagsheimili skammt frá Kleppjárnsreykjum. Árið 1909 hóf Ungmennafélag Reykdæla byggingu hússins, fyrst Ungmennafélaga á Íslandi til að byggja sér félagsheimili. Fallegur skógur er ofan við húsið, ræktaður upp af Ungmennafélagi Reykdæla.