Lundarreykjadalur

Lundarreykjadalur, um 28 km lang­ur, frem­ur þröng­ur, milli Skorra­dals­háls og Lund­ar­háls. Klofn­ar inn­an­vert um Tungu­fell. Grös­ug­ur en mýr­lend­ur. Um hann ligg­ur leið­in upp á Uxa­hryggi.