Places > Reykjanes Peninsula > Mosfell Mosfell Mosfell, kirkjustaður og prestssetur. Þar lifði Egill Skallagrímsson síðustu æviár sín og er talið að hann hafi grafið þar tvær kistur fullar af ensku silfri, en svo segir frá í sögu hans..