Mosfell

Mosfell, kirkju­stað­ur og prests­set­ur.

Þar lifði Eg­ill Skalla­gríms­son síð­ustu ævi­ár sín og er talið að hann hafi graf­ið þar tvær kist­ur full­ar af ensku silfri, en svo seg­ir frá í sögu hans..