Mosfellsbær

Mosfellsbær, fékk kaupstaðarréttindi 1987. Þar er m.a. glæsilegur íþróttavöllur, sundlaug og félagsheimilið Hlé­garður. Víða hafa verið sett upp fræðsluskilti við merka staði og göngu– og reiðstíga.

Góður 18 holu golfvöllur, GOlfklúbburinn Kjölur og 9 holur í Bakkakoti í Mosfellsdal