Múlakollur

Múlakollur (Þingmúli), 508 m, móbergsfjall, sem klýfur Skriðdal í tvo dali. Þingmúlaeldstöðin var virk fyrir 6–8 milljónum ára og þykir skóla­bókar­dæmi um þól­eiítíska bergröð. Þar hafa fundist stein­gerv­ingar, trjábolir.