Múlasveit

Múlasveit, vestasta sveit í Austur–Barðastrandarsýslu. Nær yfir Bæjarnes, Kvígindisfjörð, Svínanes, Skálmar­fjörð, Múlanes, Kerlingarfjörð, Litlanes og Kjálkafjörð hálfan. Bæir einangraðir og komnir í eyði á Bæjarnesi, Kvígindisfirði og Svínanesi. Kjarr víða.