Nauthúsagil

Nauthúsagil, kletta­gil inn­an við Stóru–Mörk. Þar óx reynivið­ur, í dag­legu tali nefnd­ur Hríslan, sem tal­inn var mesta tré á Ís­landi. Það er nú fall­ið en nýtt tré vex þar upp. Það­an eru ætt­uð reynitrén í Múlakoti.