Places > Southeast > Nauthúsagil Nauthúsagil Nauthúsagil, klettagil innan við Stóru–Mörk. Þar óx reyniviður, í daglegu tali nefndur Hríslan, sem talinn var mesta tré á Íslandi. Það er nú fallið en nýtt tré vex þar upp. Þaðan eru ættuð reynitrén í Múlakoti.