Norðtunguskógur

Norðtunguskógur, friðað skóglendi að hluta, af Skógrækt ríkisins 1928–29, um 140 ha að stærð. Skógurinn er dreginn í beinum línum, með þjón­ustu­stígum, skipulag í anda “Danska stílsins” á fyrstu áratugum 20. aldar. Þjóðskógur.