Places > Northeast > Oddsstaðir Oddsstaðir Oddsstaðir, fyrrum stórbýli og mikil hlunnindajörð. Nú í eyði en nýtt til sumardvalar. Mikið æðarvarp og óvíða hefur rjúpnavarp mælst eins þétt.