Ónar

Sætrafjall, 634 m hátt fjall (Örkin). Undir fjallinu heita Ónar, smávogar og kletta­tangar. Þar brotnuðu tvö skip Spánverjanna sem Ari í Ögri drap 1615, en hið þriðja í Ytri–Naustavík.