Öxnadalsheiði

Öxnadalsheiði, dal­ur milli Norð­ur­ár­dals og Öx­na­dals, sem þjóð­leið­in ligg­ur eft­ir, hæst um 540 m. Vest­an til á henni er Gilj­ar­eit­ur sem fyrr­um var ógreið­ur vegna bratta og gils­korn­inga. Vest­ast á heið­inni er Skógar­hlíð. Talið er að til forna hafi verið tvö til þrjú býli á heiðinni.