Öxnafjarðarheiði

Öxarfjarðarheiði, milli Öx­ar­fjarð­ar og Þistil­fjarð­ar. Sum­ar­veg­ur, hæst­ur í Ein­ars­skarði 380 m, lengd 38 km. Heið­in mik­ið gró­in. Nokk­ur býli voru þar áður, nú öll í eyði.