Reykjarhólsskógur

Reykjarhólsskógur, skógarreitur í umsjá Skógræktar ríkisins upp af byggð­­inni í Varmahlíð. Skógurinn tengist öðrum svæðum, og myndar fjölbreytt úti­vist­ar­svæði með merktum göngu­leiðum. Þjóðskógur.