Places > Northwest > Rifkelsstaðir Rifkelsstaðir Rifkelstaðir, þar var eitt af höfuðhofum Eyjafjarðar, Freyshof, í heiðnum sið. Tilgáta er að akurinn Vitaðsgjafi hafi verið í tengslum við hofið.