Selatangar

Selatangar, miklar minj­ar gamall­ar ver­stöðv­ar á strönd­inni suð­ur und­an Núps­hlíð­ar­hálsi. Þar hélt til draug­ur­inn Tanga–Tumi.