Selnes

Selnes, þar bjó lengi Jón N. Jónasson (1898–1976) kennari, merkur fræðimaður sem m.a. var boðið til Bandaríkjanna að flytja fyrirlestra um seið og seiðhjalla.