Selvogsgata

Grindaskörð, breitt skarð milli Krist­jáns­dals­horn, 525 m, að aust­an og Löngu­hlíð­ar að vest­an. Þar eru nokkr­ar eld­stöðv­ar.

Um Grinda­skörð ligg­ur Sel­vogs­gata, fyrr­um fjöl­far­in leið milli Hafn­ar­fjarð­ar og byggð­ar­inn­ar í Sel­vogi. Hún er vörð­uð.