Sjötúnahlíð

Sjötúnahlíð, með endilöngum Álftafirði að austan, með sléttri brún, bröttt og gróðurlítil. Sagt er, að hún dragi nafn af, að þar hafi fyrrum verið sjö býli, sem nú eru öll eydd.