Skálmarfjörður

Skálmarfjörður, um 15 km langur milli Skálmarness og Svínaness. Klofnar innst af Vattarnesi og heitir Vattar­fjörður vestan þess, þaðan lá leiðin upp á Þing­manna­heiði.