Skjálfandafljót

Skjálfandafljót, eitt af lengstu vatns­föll­um norð­an­lands á upp­tök í Tungna­fellsjökli, Von­ar­skarði og Vatna­jökli. Mik­ið bergvatns­að­rennsli er úr Ódáða­hrauni. Fell­ur um Bárð­ar­dal.

All­marg­ir foss­ar m.a. Ald­eyj­ar­foss, Goða­foss og aust­an und­ir Kinn­ar­felli Barna­foss og Ull­ar­foss.