Skúmhöttur

Skúmhöttur, fjall milli Skrið­dals og botns Reyð­ar­fjarð­ar, 1229 m. Oft leika um hann ský og þoku­kúf­ar og mun nafn­ið af því dreg­ið.