Skútustaðagígar

Skútustaðir, kirkju­stað­ur, hótel, veitingar og fé­lags­heim­il­ið Skjól­brekka. Um­­­hverfis Skútu­­staði ara­­grúi gíg­­hóla, Skútu­­­staða­­­gíg­ar, gervi­gíg­ar. Frið­­­lýstir sem nátt­úru­vætti.