Snjallsteinshöfði

Snjallsteinshöfði, þar bjó til forna Steinn hinn snjalli, afa­bróð­ir Gunn­ars á Hlíð­ar­enda. Þar var kirkju­stað­ur í fyrri tíð og sjást enn minj­ar kirkju og kirkju­garðs. Á höfð­an­um aust­an við bæ­inn er klett­ur og á hon­um forn band­­rún.