Sölvahraun

Sölvahraun, hraunspilda vaxin lyngi, grasi og mosa, víða uppblástur. Kennd við kerlingu sem Salvör hét og bjó þar á 18. öld.