Starmýrarfjörur

Álftafjörður, syðst­ur Aust­fjarða, er raun­veru­lega grunnt og breitt lón sem lok­ast af sand­rifi, Starmýrarfjörum, með út­rennsli um Melrakkanesós.