Stóll

Stóll, fremsti hnjúk­ur­inn milli dal­anna, fjalla fríð­ast­ur. Aft­ari tind­ur Stóls­ins er Kerling, 1212 m. Það­an er mik­il og fög­ur út­sýn yfir dal­inn.