Stóra-Hof

Stóra–Hof, land­náms­jörð. Þar bjó Ket­ill hæng­ur og síð­ar þeir feðg­ar Mörð­ur Val­garðs­son og Val­garð­ur hinn grái sem mjög koma við Njáls sögu. Ein­ar Bene­dikts­son skáld bjó þar nokkrum árum fyr­ir alda­mót­in 1900, eft­ir hann tók við bænda­höfð­ing­inn Guð­mund­ur Þor­bjarn­ar­son (1863–1949).