Stóri-Dalur

Stóri–Dalur, kirkjustaður, kemur mjög við sögu í Njálu. Þar bjó Runólfur Úlfsson er var fyrir heiðnum mönnum á alþingi er kristni var lögtekin.