Places > Southwest > Þingborg Þingborg Þingborg, fyrrum grunnskóli, nú leikskóli og samkomustaður. Þar hjá er aðalskurður Flóaáveitunnar. Gamla Þingborg er nú aðsetur hannyrðakvenna.