Þingborg

Þingborg, fyrrum grunnskóli, nú leikskóli og samkomustaður. Þar hjá er aðal­skurður Flóa­áveitunnar. Gamla Þingborg er nú aðsetur hann­yrða­­kvenna.