Þórdísarlundur

Þórdísarlundur, skógarreitur er Húnvetningafélagið í Reykjavík hefur ræktað til minningar um Þórdísi Ingimundardóttur gamla, fyrsta inn­fædda Vatnsdælinginn. Þar hjá veiðimannaskálinn Flóðvangur.