Þórisá

Þórisá, er í landi Eyrarteigs. Á bökkum hennar fannst fornmannskuml 1995, ríkulega búið vopnum og munum. Það hafði verið tjaldað innan með hross húð, er talið frá landnámsöld. Einn af merkari fornleifafundum hér á landi. Kumlið er til sýnis á Minjasafninu á Egilsstöðum.