Þrándur

Þrándarholt, und­ir kletta­múla, Þrándi. Und­an Þránd­ar­holti var fyrr­um vað á Þjórsá. Þar vó Giss­ur Þor­valds­son Þórð Andr­és­son, síð­asta Odda­verj­ann, í grið­um og lauk þar sögu Odda­verja.