Þveit

Þveit, stærsta stöðu­vatn í Aust­ur–Skafta­fells­sýslu. Á fyrri hluta 20. aldar var kennt sund í ísköldu vatninu. Við innri enda vatns­ins er öl­kelda, ná­lægt kletti sem Skráp­ur heit­ir, þar þykir reimt. Nokkur veiði er í vatninu.