Places > East > Þveit Þveit Þveit, stærsta stöðuvatn í Austur–Skaftafellssýslu. Á fyrri hluta 20. aldar var kennt sund í ísköldu vatninu. Við innri enda vatnsins er ölkelda, nálægt kletti sem Skrápur heitir, þar þykir reimt. Nokkur veiði er í vatninu.