Places > West > Þverárhlíð Þverárhlíð Þverárhlíð, byggðarlagið upp frá Stafholtstungum, skilur Grjótháls milli hennar og Norðurárdals. Undirlendi allvítt með flóum og víðáttumiklu kjarrlendi.