Þverárhlíð

Þverárhlíð, byggð­ar­lag­ið upp frá Staf­holtstung­um, skil­ur Grjót­háls milli henn­ar og Norð­ur­ár­dals. Und­ir­lendi all­vítt með fló­um og víð­áttu­miklu kjarr­­lendi.