Torfufellsdalur

Torfufellsdalur, þver­dal­ur upp frá Leyn­ings­hól­um. Heit­ir norð­ur­hlíð­in Vill­inga­dal­ur. Úr hon­um fell­ur Torfu­fellsá í sér­kenni­legu gili.