Tröllafoss

Skeggjastaðir, býli í Mos­fells­sveit. Skammt það­an er Tröllafoss í Leir­vogsá, fríð­ur foss og fjöl­sótt­ur stað­ur af ferða­mönn­um.