Places > Reykjanes Peninsula > Tröllafoss Tröllafoss Skeggjastaðir, býli í Mosfellssveit. Skammt þaðan er Tröllafoss í Leirvogsá, fríður foss og fjölsóttur staður af ferðamönnum.