Tungustapi

Tungustapi, klettaborg fyrir neðan Sælingsdalstungu. Við hann er tengd ein fegursta og áhrifamesta álfasaga íslenskra þjóðsagna. Það var trú manna að í stapanum væri dómkirkja álfanna og biskupssetur.