Urðarháls

Urðarháls, 1025 m, jökulsorfin grágrýtisdyngja. Í kolli hennar er feiknastór gígur, 1100 m langur, 800 m breiður og 100 m djúpur, hömrum gyrtur. Ófær gangandi mönnum nema að sunnanverðu.