Urriðafoss

Urriðafoss, foss í Þjórsá, fossinn er lágur og breiður. Þar ætlaði fossafélagið Titan (Einar Ben.) að reisa mikið raforkuver um 1930.