Places > East > Urriðavatn Urriðavatn Urriðavatn, veiðivatn sem volgar uppsprettur eru í. Samnefndur bær er við vatnið. Árið 1975 hófust boranir eftir heitu vatni við vatnið og 1979 var lögð þaðan hitaveita til Fellabæjar og Egilsstaða. Þetta er eina jarðhitaveita á Austurlandi.