Vatnahjalli

Vatnahjalli, á fjall­inu sunn­an við Hafrá og Urð­ar­vötn (Ull­ar­vötn). Um hann lá hinn forni al­fara­veg­ur Ey­firð­inga suð­ur á land, hvort sem far­inn var Kjöl­ur eða Stóri­sand­ur. Var þar að til­hlut­an Ferða­fé­lags Ak­ur­eyr­ar rudd­ur veg­ur á ár­un­um eft­ir 1939. Varð aldrei vel fær og lagð­ist nið­ur.