Vatnsdalshólar

Vatnsdalshólar, hólaþyrping sérkennileg við mynni Vatnsdals. Hafa orðið til af geysimiklu skriðufalli úr Vatnsdalsfjalli, sjást þess merki í fjallinu. Stærð um 4 km2 og sagðir óteljandi.